Þá gagngrýnum við þá bara á móti.

Kemur þetta ekki úr hörðustu átt að einmitt það land sem lætur gagngrýni og mótmæli annara þjóða sem vind um eyru þjóta, skuli vera á móti hvalveiðum okkar? 

Líklegast hafa hvalirnir meiri tilverurétt enn menn, þar sem í lagi er að skjóta og sprengja fólk í tætlur enn ekki veiða hvali.  Hvers vegna í andskotanum ætti maður að gera eitthvað fyrir einhvern sem gerir ekki neitt fyrir neinn? 

Nei, ég segi þeim bara að stinga þessari tillögu upp í óæðri endan á sér, þeir virðast hafa skeint sér af öllum öðrum bónorðum ó-amerískra þjóða. 


mbl.is Bandaríkjaþing gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sú þjóð sem veiðir mest af hvölum er Bandaríkin. Ekki í atvinuskini,þetta eru svokallaðar frumbyggjaveiðar enn veiðar samt og hvalirnir ekkert minna dauðir enn okkar hvalir!

óli (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 19:18

2 identicon

Ég held nú að BNA ætti fyrst að líta í eigin barm og hætta drepa óbreyta borgara áður en að þeir fari að dæma okkur

Ólafur jakobsson (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband