Færsluflokkur: Lífstíll
22.7.2008 | 19:37
Leyfi
Heimilislaus, barnið rifið út, eiturlyfjaneysla, barnið rifið út. Tek fram að heimilislaus er ekki að eiga ekki heimili heldur að búa á götunni.
Eða við gætum tekið af skarið og byggt munaðarleysingjahæli, í stað þess að sponsora eylífar fóstureyðingar, væri ábyggilega mun hagkvæmara á lengri tíma. Sumt fólk er bara ekki hæft til að ala upp barn, kanski þessar manneskjur séu góðir foreldrar fyrir utan þetta fáránlega og hræðilega atvik, enn auðvitað eru nú til dæmi um slæma foreldra annað enn þetta.
![]() |
Tóku barn með í hasssöluferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2008 | 19:00
Djöfulsins asnar
Skemmst er að minnast þegar hringt var í mig frá bandaríkjunum 3 sinnum á dag í viku, og alltaf spurt hvort ég muni ekki eftir að hafa tekið þátt í einhverjum net leik. Auðvitað man maður ekkert eftir því, enn eftir 3 daga að hafa leiðbeint fólkinu vinsamlegast að fara uppí rassgatið á sér, var maður orðinn frekar pirraður. Hættu hringingarnar loks þegar ég sagðist ætla að fá mér símrekjara og finna hringjandann, koma heim til hans með ísexi og drepa hann. Þá hættu helvítis fíflin loksins að hringja.
Og ef einhver sér vandamál við þetta, síðan hvenær á maður að vera kurteis við þjófa? Ef einhver stelur veskinu þínu biðuru hann ekki um að skila því, heldur hleypur á eftir honum og grípur fyrsta barefli sem býðst, og kanski grjót líka til að fleygja í hann.
Enn svo eru svona árásir, sem ég hef aldrei botnað, þar sem þær þjóna engum tilgangi annað enn að pirra fólk. Eins og menn sem loka götum ekki í mótmælaskyni, heldur til þess eins að vera leiðinlegir. Auðvitað er ég alltaf tilbúinn til að vera leiðinlegur, enn aldrei þannig að ég hindri aðra í verkum sínum. Eins er að hugsa um tölvuvírusa, þeir þjóna engum tilgangi, og eru bara til óþurftar.
Hentugast væri að finna alla aðila sem stunda slíka hluti, og fjarlægja kynfæri þeirra með aðgerð, stinga rörbút í endaþarminn og hrækja í augun á þeim og sparka í þá. Ef einhver kveikir í bílnum þínum verðuru reiður, og ég verð líka alvarlega pirraður þegar ég fæ vírus, eða einhver böggar netkerfið sem ég nota.
Sumt á maður ekki að þurfa að lýða, af hverju búa menn til varnir gegn þessu í stað þess að rekja þetta og staursetja helvítis fíflin?
![]() |
Árás á netkerfi Símans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.7.2008 | 18:49
GÚRKUTILBOÐ
Bætt við 23 júlí.
Jæja, ég sé að menn hafi tekið þessu frekar illa, enn það finnst mér enn undarlegra. Eina sem ég átti við var hve fréttin er eitthvað ómerkileg, og kæmi okkur ekkert við, það er ábyggilega mun fleirra fólk að drepast í heiminum í dag heldur enn nokkrir danir, mun verri dauðdaga og jafnvel fólk sem þarf að þola verri hluti enn að drepast. Þar ber að nefna þrælkun, kynlífsþrælkun, pyntingar og þjóðernishreinsanir. Enn ef ykkur finnst dauðdagi nokkura dana merkilegari enn það er ég ansi hræddur um að það bíði ykkar hlýr og notalegur staður í helvíti.
Fólk verður að hafa forgangsatriði, ef þið ætlið að grenja yfir nokkrum dönum gætuð þið alveg eins grenjað allan dagin alla daga, alls staðar eru slys, morð, sjálfsmorð, nauðganir og verri hlutir.
![]() |
Fimm hafa látist í umferðarslysum í Danmörku í dag |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Lífstíll | Breytt 23.7.2008 kl. 17:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.7.2008 | 12:18
Nigger og Negri ekki það sama.
Þýðingin af nigger er Niggari, ekki negri. negri er þýðing af negro.
Nigger var stytting af negro, og var það orð mest notað þegar svertingjar voru þrælar í ameríku, þess vegna veldur þetta orð svona miklum leiðindum og sárum. Negri eða negro er reyndar bara vísindaheytið.
auk þess er ég ekki viss um hvort einhver ætti að móðgast af Niggari, þar sem íslendingar áttu aldrei þræla, þetta orð er bara notað af rasistum.
![]() |
Jackson notaði N-orðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.7.2008 | 02:53
Bölvaðir makkar
Fer það ekki í taugarnar á neinum nema mér hvað þessir Macingtosh náungar álíta alltaf macintosh heldri og betri enn allt, og sumir álíta sjálfa sig verða heldri og betri enn alla.
Það er nú að mestu í lagi, það fer í taugarnar á mér þegar get ekki gert eitthvað, og svo kemur einhver rígmontinn maður með macingtosh or leysir málið.
Enn eitt get ég sem þessir bölvaðir makkar geta ekki. Spilað tölvuleiki. Macingtosh virðist hafa allt í öllu, nema spila tölvuleiki. Oftast þarf að finna sér útgáfur fyrir macingtosh, ef ekki að fá leikinn engan vegin.
Ekki fæ ég heldur séð hvað það er sem gerir Iphone og Ipod svona æðri. Ég á MP3 spilara, ég get sett hann á shuffle, repeat, repeat sama lagið, repeat sama diskin og shufflað bara með lög á sama diski sem og láta hann bara rúlla. Ég get einnig skipt sérstaklega á milli diska í stað stakra laga. Ég gæti ekki farið frammá meira.
Iphone er ekkert sérstakari enn aðrir símar sýnist mér. Spilar tónlist, tekur ekki myndir, og er með netinu. Allt þetta eðlilega, menn verða ekki kóngar á að eiga þetta. Og alltaf má heyra gamla frasann, Macingtosh virkar. Windows virkar líka, ég lendi ekki í errorum í sífellu. Og ég gef skít í þetta Macingtosh virkar kjaftæði, hver sem heldur því fram skal útskýra ástæðu þessarar heimasíðu. http://www.macfixitforums.com/ubbthreads.php/ubb/cfrm.
Svo komum okkur að aðalefni bloggsins. Hvaða heilvita manni ætti ekki að vera skítsama þótt að einhverjir amerískir elítistar hangi dögum saman til að kaupa sér síma? Þetta er bara sími, sem lýtur út eins og fjarstýring.
![]() |
Biðraðir eftir nýrri græju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2008 | 13:41
leyfum krökkum að vera krakkar.
Segi bara leyfum krökkum að vera krakkar, sama hvað einhver of paranoid álka í bretlandi segir.
Auk þess er 4 ára ábyggilega versti aldurinn, það er einmitt af hverju aldurinn.
![]() |
Kynfræðslu á leikskólana? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2008 | 15:58
Enn sniðugt
Í versta falli eyðilegs jörðin enn ég held að sogast inní svarthol sé mun skemmtilegra enn hjartaáfall eða krabbamein.
Hverju höfum við svo sem að tapa?
![]() |
Ekki hætta á ragnarökum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2008 | 19:05
Jahá...
Já, núna skil ég ekki alveg hvernig einhverjum dettur í hug að setja hömlur á netið. Vinsældum internetsins má nú þakka hve óritskoðaður maður er þar, og ekkert ýtir undir eins mikkla frjálshyggju og internetið.
Að reyna að koma í veg fyrir það er ekkert annað enn óþarfi(ef menn eru ekki nógu sniðugir til að dæma sjálfir hvað eru réttar upplýsingar, eru þeir ekki réttra upplýsinga virði) sem og algjör fasismi.
Að auki yrði þetta bara leiðinlegt í framkvæmd, enn ég vona að þetta fari ekkert lengra.
![]() |
Vilja setja hömlur á bloggara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2008 | 00:11
Jæja, þá er það ónýtt. Eins og allt.
Írskir dagar virðast nú vera að fara að hverfa líka. Þá er spurning, hvern andskotan á að gera á þessu skeri núna fyrst allar hátíðirnar hafa verið lagðar niður eða eyðilagðar? Ísland er kalt og dýrt land, og eina sem heldur unga fólkinu lifandi í gegnum veturinn eru útihátíðirnar um sumarið. Enn núna eru þær að leggjast af.
Er kanski bara málið að fólkið sem byrjaði þetta allt sé bara orðið of gamalt fyrir þessar hátíðir? Það er nú bara sjálfselska ef það á að hætta við þær því þeir eru ekki lengur skemmtilegar þar sem fólkið er orðið of gamalt. Enn með hverfa séstæðir hátíðardagar smærri bæjarfélaga.
Á sama tíma hefur maður tekið eftir því að Amerískir hátíðardagar séu farnir að troða sér upp, þar sem íslenska virðist vanta. Hrekkjavaka og valentínusardagur? Líklegast er einungis tvent í stöðunni fyrir ungt fólk, fleirri smærri fyllerí.(sem er ömurlegt) Eða hengja sig þar sem það er ekkert til að hlakka til eftir. Nema nátturulega við ungmennin höldum okkar eigin hátið, sem myndi líklegast enda í fjöldahandtökum og táragasi.
Svona helvítis fasistmi gerir menn bara pirraða útí eldra fólkið. Hafiði þetta hugfast þegar við ákveðum hvaða elliheimili við setjum ykkur á, eða þegar við ákveðum hvaða forréttindi gamalt fólk á að fá þegar þið verðið orðin gömul.
,,Hmmm, ellilífeyrisþegar að heimta fríðindi? Ég veit, leyfum þeim að tjalda frítt á útíhátíðum, eitthvað sem þau leyfðu okkur ekki að gera, hvort sem gegn gjaldi eður ey.
![]() |
Tjaldstæðin ekki fyrir alla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2008 | 21:37
Jæja, þá er þessu lokið í bili.
Það er alltaf sorglegt að sjá, þegar fasistmi sigrar frelsi. Enn líklega er hægt að lýta á þetta sömu augum og ég lít rússa með sinn Pútin fasisma. Þeir börðust ekki nógu hart fyrir frelsi, og fasisminn sigraði(gildir þó ekki með rússa, þeir eru bara flestir ánægðir). Ef menn gefast upp þegar á móti blæs, þá er því miður lítið hægt að gera til að berjast fyrir frelsi.
Í stöðunni er núna einungis þrent í boði, að stjórnarandstaðan haldi herferðinni áfram án Tsangviaris, og eigi þá minni möguleika á sigri, borgarastyrjöld eða áframsitjandi stjórn Mugabes. Þótt enginn þessa kosta virðist álitlegur, þá er frelsi aldrei ókeypis.
![]() |
Tsvangirai hættur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)