Jahá...

Já, núna skil ég ekki alveg hvernig einhverjum dettur í hug að setja hömlur á netið.  Vinsældum internetsins má nú þakka hve óritskoðaður maður er þar, og ekkert ýtir undir eins mikkla frjálshyggju og internetið.  

Að reyna að koma í veg fyrir það er ekkert annað enn óþarfi(ef menn eru ekki nógu sniðugir til að dæma sjálfir hvað eru réttar upplýsingar, eru þeir ekki réttra upplýsinga virði) sem og algjör fasismi.  

Að auki yrði þetta bara leiðinlegt í framkvæmd, enn ég vona að þetta fari ekkert lengra.


mbl.is Vilja setja hömlur á bloggara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Vonum að þetta fasistafíbl verði rekið og verði fyrir bíl :)

Alexander Kristófer Gústafsson, 27.6.2008 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband