21.7.2008 | 18:49
GÚRKUTILBOÐ
vitna nú bara í Jón Gnarr. ,,Hverjum er ekki skítsama þó einhver Dani drepist?''
Bætt við 23 júlí.
Jæja, ég sé að menn hafi tekið þessu frekar illa, enn það finnst mér enn undarlegra. Eina sem ég átti við var hve fréttin er eitthvað ómerkileg, og kæmi okkur ekkert við, það er ábyggilega mun fleirra fólk að drepast í heiminum í dag heldur enn nokkrir danir, mun verri dauðdaga og jafnvel fólk sem þarf að þola verri hluti enn að drepast. Þar ber að nefna þrælkun, kynlífsþrælkun, pyntingar og þjóðernishreinsanir. Enn ef ykkur finnst dauðdagi nokkura dana merkilegari enn það er ég ansi hræddur um að það bíði ykkar hlýr og notalegur staður í helvíti.
Bætt við 23 júlí.
Jæja, ég sé að menn hafi tekið þessu frekar illa, enn það finnst mér enn undarlegra. Eina sem ég átti við var hve fréttin er eitthvað ómerkileg, og kæmi okkur ekkert við, það er ábyggilega mun fleirra fólk að drepast í heiminum í dag heldur enn nokkrir danir, mun verri dauðdaga og jafnvel fólk sem þarf að þola verri hluti enn að drepast. Þar ber að nefna þrælkun, kynlífsþrælkun, pyntingar og þjóðernishreinsanir. Enn ef ykkur finnst dauðdagi nokkura dana merkilegari enn það er ég ansi hræddur um að það bíði ykkar hlýr og notalegur staður í helvíti.
Fólk verður að hafa forgangsatriði, ef þið ætlið að grenja yfir nokkrum dönum gætuð þið alveg eins grenjað allan dagin alla daga, alls staðar eru slys, morð, sjálfsmorð, nauðganir og verri hlutir.
Fimm hafa látist í umferðarslysum í Danmörku í dag | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Athugasemdir
Það er ekki mikil virðing borin fyrir mannslífum!
Magnús (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 19:23
Gat ekki séð að það hafi staðið í fréttinni að þetta hafi verið danir, gætu verið íslendingar og gætu verið skyld mér, eða þér. Og líklega er nú einhverjum sem er ekki skítsama þótt þetta séu danir, kannski börnum þeirra sem létust.
Birgir Ásþórsson (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 19:45
Einhver sem er skráður á blog.is vinsamlega tilkynna óviðeigandi tengingu við frétt.
Svívirðileg athugasemd.
Guðrún (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 21:02
ÞÚ ÆTTIR AÐ SKAMMAST ÞÍN
Elías (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 21:28
Datt í hug að þú vildir vita að einn enn er látinn eftir þessi 2 bílslys sem þú ert að grínast með.
Þar er um að ræða 11 mánaða gamlan dreng sem lést skömmu eftir slysið við Randers.
Fjölskyldan sem um er að ræða fór í dag út í byggingavöruverslun að kaupa hellur sem þau settu á kerru sem dregin var af fjölskyldubílnum. Á þjóðveginum fór kerran að sveiflast til með þeim afleiðingum að bíllinn lenti stjórnlaus á tankbíl sem kom á móti.
Við áreksturinn lét 5 ára stúlka og móðir hennar lífið og 11 mánaða bróðir stúlkunnar lést skömmu síðar. Fjölskyldufaðirinn liggur mikið slasaður á sjúkrahúsi. Ef að hann lifir af mun hann fá að reyna að lifa lífi sínu án konu sinna og barna, sennilega helluleggur hann ekkert á næstunni.
Prófaðu að setja þig í hans spor, eða í spor bræðra og systra eða afa og ömmu barnanna t.d. áður en þú skemmtir þér meira yfir fréttinni.
maggi (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 21:43
Jæja, a.m.k. fékk ég svar við spurningunni minni.
Arngrímur Stefánsson (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.