18.10.2011 | 14:32
Slæmt fordæmi
Þótt það sé vissulega blessunarlegt, að Gilad sé loksins laus úr haldi Hamas, þá verð ég að setja stórt spurningarmerki um réttmæti ákvörðunar Ísraelska stjórnvalda að frelsa hann. Þótt það sé líklegast hrikaleg lífsraun að búa í 5 ár í haldi Hamas, þá hefur þessi ákvörðun Ísraelskra stjórnvalda, ekki eingöngu gefið eftir, heldir einnig hvatt Hamas.
Hryðjuverkamenn sem voru í fangelsum geta nú tekið þátt í annar árásarhrinu gegn Ísrael, og jafnvel kennt börnum tækni. Auk þess hefur eftirgjöf Ísraela beinlínis hvatt Hamas til að halda áfram mannránum og hryðjuverkum. Þeim eflist móður, vitandi að hægt sé að sleppa við að afplána alla sína refsingu ef þeim tekst að ræna Ísraelsmönnum, og fyrst að Ísraelskir fangar eru virði svona margra Hamas-liða, munu þeir fjölga mannránum ef einhvað er. Þeir gætu jafnvel tekið upp á því að reyna að ræna börnum við fleiri tækifæri, þau væru ábyggilega virði 2000 fanga.
Hryðjuverkamenn sem voru í fangelsum geta nú tekið þátt í annar árásarhrinu gegn Ísrael, og jafnvel kennt börnum tækni. Auk þess hefur eftirgjöf Ísraela beinlínis hvatt Hamas til að halda áfram mannránum og hryðjuverkum. Þeim eflist móður, vitandi að hægt sé að sleppa við að afplána alla sína refsingu ef þeim tekst að ræna Ísraelsmönnum, og fyrst að Ísraelskir fangar eru virði svona margra Hamas-liða, munu þeir fjölga mannránum ef einhvað er. Þeir gætu jafnvel tekið upp á því að reyna að ræna börnum við fleiri tækifæri, þau væru ábyggilega virði 2000 fanga.
Shalit kominn til Ísraels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki allir fangarnir eru Hamas liðar, og þú getur ekki staðfest að þeir hafi allir setið inni fyrir hryðjuverk og morð. Ég þekki persónulega Palestínumenn sem hafa setið inni fyrir ekki neitt.
Agnes (IP-tala skráð) 18.10.2011 kl. 18:14
Ég stórefa að Hamas, sem var með hermannin í haldi, kæri sig um aðra fanga en þá sem einmitt voru Hamas liðar. Hvers vegna ættu þeir t.d. að vilja frelsa Fatah liða?
Arngrímur Stefánsson, 18.10.2011 kl. 23:33
Jæja, maður fann loksins grein þar sem einhverjir af hinum sem hlutu frelsi (eða munu hljóta á næstunni) er lýst.
Among them are men like Abdel Aziz Salha(Abd al-Aziz Yussuf Mustafa Salehi á listanum). In 2000, Salha helped kill two Israeli soldiers who had made a wrong turn in the West Bank village of Ramallah. In a gruesome scene following their murder, Salha waived his bloodstained hands out the window of the police station where the soldiers had been killed, as triumphant crowds cheered the bloody deed. The sickening image became iconic of the savagery of the first intifada.
Also freed was Wafa al-Bass. In 2005, al-Bass was caught while attempting to carry out a suicide bombing in a crowded Israeli hospital. Al-Bass was being treated at the hospital, free of charge, for burns that she had suffered in a cooking accident at home, though that did not deter her from going ahead with the attack. When her attempt to explode her suicide belt failed, al-Bass ended up in prison. Today, al-Bass remains committed to the terrorist cause. Upon her arrival in Gaza this week, she said that Palestinians should “take another Shalit” every year until all Palestinian prisoners are freed from Israeli jails.
Still another prisoner freed this week is Awana Jawad Mona. Posing as an American love interest, Mona seduced sixteen-year-old Israeli teenager Ofir Rahum via an online chat room and then drove him to Ramallah, where he was gunned down execution style by Palestinian terrorists. After her arrest, Mona revealed that she had been inspired to kill Israelis after witnessing the lynching of two Israeli soldiers in 2000, a scene that “excited” her. Of her role in luring Rahum to his death, Mona boasted, “I am proud of what I have done.” Mona’s release this week is a reminder that, unlike Shalit, some young Israelis never will return home.
Ahlam Tamimi is another freed prisoner who remains proud to have contributed to the killing of Israelis. In prison for planning the 2001 attack on Sbarro’s pizzeria in Jerusalem, in which 15 Israelis were killed and 107 wounded, Tamimi personally drove the suicide bomber to the restaurant. She has since said that she would do it again if given the chance. The parents of Malka Roth, one of the victims of the Sbarro bombing, tried to prevent Tamimi from being released. Instead they must watch as the woman who conspired to kill their daughter, and who now vows to kill others, walks free.
Tamimi is joined by Yehya Sinwar, a co-founder of an early security wing of Hamas, who marked his release this week by pledging “to work hard to free all prisoners, especially those who serve high sentences, whatever the price was.” Sinwar is the founder of Hamas’s early security service, which was notorious for hunting down and killing Palestinians suspected of collaborating with Israel. Sinwar’s brother, Mohammed Sinwar, is believed to have helped plan the 2006 raid in which Shalit was captured.
Countless other faces of terror will walk free. Al-Hadi Ghanim killed 16 people in 1989 when he grabbed the steering wheel of a Jerusalem-bound bus and drove it into a ravine. In 1992, Gaza resident Fuad Abu al-Amrin stabbed to death 15-year-old Helena Rapp with a kitchen knife as she walked to school. Both will be released. The list goes on.
Annars er það gífurlega léleg afsökun að sleppa þeim öllum vegna þess að sumir þeirra hafa framið minni brot. Ég reikna með að þeir sem Agnes þekkir sem hafi setið inni ''saklausir(heimild skortir)'' þá myndi ég reikna með að það hafi verið meðan þeir biðu eftir réttarhöldum.
Annars hafa menn setið saklausir inni á Íslandi alveg eins og annarstaðar
Nöfnin í greininni fyrir ofan má t.d. finna á þessum lista http://occupiedpalestine.wordpress.com/2011/10/16/full-list-the-palestinian-prisoners/ en hins vegar eru nöfnin skrifuð öðruvísi flest,
Yehya Sinwar í greininni sem ég fann er t.d. Yihia Ibrahim Hasan Al-Sinwar á listanum. Ef til vill því greinin var skrifuð af ísraela meðan listinn er af pro-palestínu síðu, og hebreskt stafróf og arabískt gætu þýðst örlítið mismunandi yfir á latneska stafrófið. Svo virðist líka sem það að Arabíska stafrófið sé lesið afturábak hafi ruglað örlítið ísraelska greinarhöfundin, því sum nöfnin eru í öfugri röð (þ.e. fyrra nafnið á listanum er seinna nafnið í greininni)
Hins vegar er áhugavert á listanum hvað allir þarna eru með háa dóma, margir eru með margfalda lífstíðardóma, t.d. Ahlam Tamimi(Tamimi Aref Ahmad Ahlam á listanum) er með 16-faldan lífstíðardóm. Svo virðist sem Hamas hafi ekki haft mikin áhuga á smákrimmunum.
Allt í allt virðist sem Ísrael hafi fengið skítadíl á þessi fangaskipti, eflaust voru það friðþægjandi öfl innan Ísraels sem fengu þessu framgengt, líkt og menn á Íslandi ætluðu að þvinga Icesave á okkur um árið.
Arngrímur Stefánsson, 19.10.2011 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.