Erfitt mál.

Það er ekkert tiltökumál að slökkva á internetinu í heilu landi en væri afsakanlegt við örfá tækifæri.  Góð afsakanleg tækifæri væru auðvitað ef ábyggilegur grunur leikur á að njósnari/eða tölvuþrjótur hafi komist inn í kerfi þeirra og sé á sama tíma að hlaða upp gögnum.  Óafsakanlegt tækifæri væri til að hindra mótmæli. 

Það er spurning hvort hægt sé að treysta þessum mönnum með slíku valdi.  En sem dæmi... hefði internetið verið til á tímum seinni heimstyrjaldar hefði eflaust verið slökkt á því, svo stórar og hættulegar hernaðaraðgerðir sem gerðust þá, og líka einfaldlega upplýsingarnar um hvert skipin væru að fara voru stórhættulegar(enda Þýskir kafbátar tilbúnir að sökkva þeim flutningaskipum sem þeir náðu í) en skyldi jafnstórt stríð brjótast út aftur, sem er ólíklegt en ekki ómögulegt, reikna ég með að slökkt yrði eða takmarkað á internetinu, lög eða ekki lög.

mbl.is Forsetinn geti slökkt á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband