Hvað með landsdómin yfir Geir H. Haarde?

Ef UVG ætla að leyfa sér að kalla þetta pólitísk réttarhöld, sem er kanski rétt að hluta til, get ég lofað að það hefði verið þeim mun meira pólitískara ef málinu hefði verið vísað frá.  Slík athöfn hefði angað af pólitík þar sem brotin voru gegn fyrri ríkisstjórn en ekki þeirri sem við höfum núna, hefðu níumenningarnir verið sýknaðir af því að núverandi ríkisstjórn er andstæð þeirri fyrri hefði eflaust einhverjir orðið reiðir. 

Hins vegar hefði verið ágæt fyrst UVG er svona umhugað um réttarhöld í pólitískum tilgangi, að heyra þau gelta þegar Geir H. Haarde var dreginn einn fyrir landsdóm í skítleglustu pólitík sem ég hef nokkurn tíman séð, þegar samfylking forðaði sínu fólki undan ábyrgð.

mbl.is Harma pólitísk réttarhöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sama hver segir Geir verður aldrei dæmdur.

Sigurður Haraldsson, 17.2.2011 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband