6.4.2010 | 03:22
Jafnréttissinni og Feministi
Nú hef ég ákveðið að breyta til í minni orðabók og vill láta fylgja með ástæður, og leiðbeiningar ef þið viljið breyta ykkar orðabókum líka.
Jafnréttissinni: Manneskja sem trúir að konur og karlmenn séu jafnar verur og vill ekki banna neinum neitt, annað en að banna fólki að brjóta á rétti annara.
Feminismi: Trúarsamtök sem vilja að allar konur fari í háskóla og verði þingmenn/læknar/önnur virt störf og fyrirlíta skammir á kvenkynið eins og skúringarkonur/súludansara/vændiskonur/húsmæður
Nú vantar líka að búa til auka flokk fyrir and-feminista, sem ég ákvað að kalla Maskúlinista.
Maskúlinisti: Trúarsamtök sem vilja að allir karlar fari í ræktina 3 tíma á dag því annað er skömm á karlkynið. Vilja að allir karlar verði sterkir íþróttamenn eða lögfræðingar, fyrirlíta skammir á karlkynið eins og hjúkrunarfræðinga/fyrirsætur/og aðrar ókarlmannlega einstaklinga.
Nú tel ég mit jafnréttissinna, því að Maskúlínistar eru auðvitað bara fáránlega heimskulegir ekki satt? Hvers vegna er enginn jafn duglegur að gagngrýna feminismann?
Niður með feminisman, upp með jafnréttið. Feminismi byrjaði sem jafnréttishreyfing en var yfirtekinn af siðferðispostulum, alveg eins og umhverfishreyfingarnar hafa verið yfirteknar af vinstri-öflum. Jafnréttissinnar sjá alveg að forystufeministarnir á Íslandi eru engan vegin að virða rétt kvenna sem eru ósammála þeim, en ég býst við því að það sé léttara að vera í gömlu samtökunum í stað þess að kljúfa þau.
P.S. enginn nektardansstaður á Íslandi hefur verið sakfelldur fyrir mannsal, ég fylgi reglunni saklaus uns sekt er sönnuð, annað er bara fasismi.
Jafnréttissinni: Manneskja sem trúir að konur og karlmenn séu jafnar verur og vill ekki banna neinum neitt, annað en að banna fólki að brjóta á rétti annara.
Feminismi: Trúarsamtök sem vilja að allar konur fari í háskóla og verði þingmenn/læknar/önnur virt störf og fyrirlíta skammir á kvenkynið eins og skúringarkonur/súludansara/vændiskonur/húsmæður
Nú vantar líka að búa til auka flokk fyrir and-feminista, sem ég ákvað að kalla Maskúlinista.
Maskúlinisti: Trúarsamtök sem vilja að allir karlar fari í ræktina 3 tíma á dag því annað er skömm á karlkynið. Vilja að allir karlar verði sterkir íþróttamenn eða lögfræðingar, fyrirlíta skammir á karlkynið eins og hjúkrunarfræðinga/fyrirsætur/og aðrar ókarlmannlega einstaklinga.
Nú tel ég mit jafnréttissinna, því að Maskúlínistar eru auðvitað bara fáránlega heimskulegir ekki satt? Hvers vegna er enginn jafn duglegur að gagngrýna feminismann?
Niður með feminisman, upp með jafnréttið. Feminismi byrjaði sem jafnréttishreyfing en var yfirtekinn af siðferðispostulum, alveg eins og umhverfishreyfingarnar hafa verið yfirteknar af vinstri-öflum. Jafnréttissinnar sjá alveg að forystufeministarnir á Íslandi eru engan vegin að virða rétt kvenna sem eru ósammála þeim, en ég býst við því að það sé léttara að vera í gömlu samtökunum í stað þess að kljúfa þau.
P.S. enginn nektardansstaður á Íslandi hefur verið sakfelldur fyrir mannsal, ég fylgi reglunni saklaus uns sekt er sönnuð, annað er bara fasismi.
Ísland höfuðstaður femínismans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.