Hert skotvopnalög breyta engu

Það er því miður sorgleg staðreynd að herðingar á skotvopnalögum hafa lítið að segja til að minnka drápstíðni, því þeir sem vilja drepa koma höndum yfir skotvopn hvort sem eð, þótt þau séu ólögleg. 

Sé borin saman tíðni milli morða með skotvopnum og byssueignar, þá eru ekki mikil tengsl á milli skotvopnaeignar á morðtíðni. 

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_gun_ownership

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_intentional_homicide_rate

Ekki ýkja mikil tengsl þar.
mbl.is Vilja endurskoða lög um skotvopn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Í stað þess að horfa til löglegra skotvopna, hvernig væri þá að stemma stigu við útbreiðslu ólöglegra vopna í heiminum, til spilltra harðstjóra sem nota þau svo til þess að murka lífið úr heilu þjóðflokkunum?

Þess má geta að Svíþjóð er einn af stærri vopnaútflytjendum í Evrópu. Og það eru ekki bara byssur heldur heilu skriðdrekarnir og herþoturnar.

Guðmundur Ásgeirsson, 26.7.2011 kl. 19:00

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Af hverju haldiði að menn þurfi nauðsynlega byssu til að drepa?

Af hverju heldur það nokkur?

Stríð og ofbeldi hefur heldur ekkert með vopnin að gera, heldur fólkið.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.7.2011 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband