8.12.2009 | 13:31
Íslamska byltingin að lýða undir lok?
Það er greinilegt að núverandi æðsti klerkur Írans sé greinilega ekki jafn virtur og Ayatollah sem byrjaði Íslömsku byltinguna. Þessi klerkastjórn hefur nú lifað þó nokkuð lengi miðað við nútímapólitík og enn virðist með vaxandi mótmælum að vera að enda þarna í Íran. Það er kanski ekkert óskiljanlegt, enda hefur Klerkastjórnin afskaplega lítið gert síðan hún afnam einræðishyggju keisarans. Eina sem hún gerði var að koma á nýju einræði nema núna með trúnna sem afsökun.
Stjórnin hefur þó lifað af þónokkur áhlaup, helsta var í Íran-Írak stríðinu 1980-1988 þegar Saddam Hussein réðst inní Íran, í þreföldum tilgangi. Eignast olíulindir undir því yfirskyni að innlima Íraka sem væru Írans-megin við landamærin. Brjóta niður stjórn Írans sem vægast sagt hafði mikla andúð á lýðræðislegri ríkjum við Persaflóan eins og Sádi Arabíu og Kuweit og auðvitað brjóta niður Íranska herin svo Írak yrði mesta herveldi Persaflóans. Öll þessi áform mistókust nema það seinasta, enn eftir 8 ára styrjöld og enginn vildi selja Írönum vopn var her þeirra ekki uppá marga fiska.
Írak kom þó út skítblankt og skuldugt við nágranna sína sem lánuðu örlætislega, þá Kuwait og Sádi Arabíu. Eins og við mátti búast fóru Kuwaitar og Sádar að heimta peningana sína aftur og leyfðu Írak á sama tíma ekki að fara yfir olíukvótan, sem endaði með því að Saddam réðst inní Kuwait og þaggaði þar með samtímis í Sádum, enn þá brugðust Bandaríkjamenn hart við og varð Persaflóastríðið og féll þá Íran í gleymsku þar til eftir seinna persaflóastríð.
Vel skil ég mótmælendur þessa, enda eru mannslíf ekki verðmæt hjá núverandi Íransstjórn, og má þá nefna ódýra jarðsprengjuleitartækni Írana í Íran-Írak stríðinu. Hún var þannig að ungir menn voru klæddir í þykk föt svo þeir myndu rifna sem minnst í tætlur, svo hægt væri að jarða þá á auðveldari og smekklegri hátt og voru þeir látnir fara fremstir í sókn, í þeim tilgangi að sprengja jarðsprengjurnar með sjálfum sér.
Núverandi Íransstjórn virðist vera að færa sig æ nær Norður-Kóreu í hugsunarhætti, og vilja til dæmis ekki leyfa utanaðkomandi aðilum að auðga úranið fyrir sig fyrir kjarnorkuverin sem þeir ætla að reisa. Auðvitað vekur slík hegðun bara upp grunsemdir að úranið eigi kanski ekki að nota í jafn friðsömum tilgangi og af er látið. Ekki leyfði Norður-Kórea neinum að auðga úranið fyrir sig og byggðu þeir þá auðvitað Kjarnorkusprengju.
Enn ef fer eins og núna og tálsýnir klerkanna hverfa fyrir almúganum verður engra aðgerða þörf gagnvart Írönsku klerkastjórninni, því fólkið í landinu virðist vera búið að fá sig fullsaddan af fasisma þeirra, sem þeir reyna að afsaka sem trú. Ef til vill verður þetta stóra fjölmenna ríki orðið lýðræðislegra enn flest önnur ríki við Persaflóan innan áratugar, enn líklegast er það óskhyggja ein. Ef Íransku klerkunum er jafn vel við að fórna andstæðingum sínum og eigin stuðningsmönnum endar þetta eflaust svipað Tianaman torgi í Kína.
Stjórnin hefur þó lifað af þónokkur áhlaup, helsta var í Íran-Írak stríðinu 1980-1988 þegar Saddam Hussein réðst inní Íran, í þreföldum tilgangi. Eignast olíulindir undir því yfirskyni að innlima Íraka sem væru Írans-megin við landamærin. Brjóta niður stjórn Írans sem vægast sagt hafði mikla andúð á lýðræðislegri ríkjum við Persaflóan eins og Sádi Arabíu og Kuweit og auðvitað brjóta niður Íranska herin svo Írak yrði mesta herveldi Persaflóans. Öll þessi áform mistókust nema það seinasta, enn eftir 8 ára styrjöld og enginn vildi selja Írönum vopn var her þeirra ekki uppá marga fiska.
Írak kom þó út skítblankt og skuldugt við nágranna sína sem lánuðu örlætislega, þá Kuwait og Sádi Arabíu. Eins og við mátti búast fóru Kuwaitar og Sádar að heimta peningana sína aftur og leyfðu Írak á sama tíma ekki að fara yfir olíukvótan, sem endaði með því að Saddam réðst inní Kuwait og þaggaði þar með samtímis í Sádum, enn þá brugðust Bandaríkjamenn hart við og varð Persaflóastríðið og féll þá Íran í gleymsku þar til eftir seinna persaflóastríð.
Vel skil ég mótmælendur þessa, enda eru mannslíf ekki verðmæt hjá núverandi Íransstjórn, og má þá nefna ódýra jarðsprengjuleitartækni Írana í Íran-Írak stríðinu. Hún var þannig að ungir menn voru klæddir í þykk föt svo þeir myndu rifna sem minnst í tætlur, svo hægt væri að jarða þá á auðveldari og smekklegri hátt og voru þeir látnir fara fremstir í sókn, í þeim tilgangi að sprengja jarðsprengjurnar með sjálfum sér.
Núverandi Íransstjórn virðist vera að færa sig æ nær Norður-Kóreu í hugsunarhætti, og vilja til dæmis ekki leyfa utanaðkomandi aðilum að auðga úranið fyrir sig fyrir kjarnorkuverin sem þeir ætla að reisa. Auðvitað vekur slík hegðun bara upp grunsemdir að úranið eigi kanski ekki að nota í jafn friðsömum tilgangi og af er látið. Ekki leyfði Norður-Kórea neinum að auðga úranið fyrir sig og byggðu þeir þá auðvitað Kjarnorkusprengju.
Enn ef fer eins og núna og tálsýnir klerkanna hverfa fyrir almúganum verður engra aðgerða þörf gagnvart Írönsku klerkastjórninni, því fólkið í landinu virðist vera búið að fá sig fullsaddan af fasisma þeirra, sem þeir reyna að afsaka sem trú. Ef til vill verður þetta stóra fjölmenna ríki orðið lýðræðislegra enn flest önnur ríki við Persaflóan innan áratugar, enn líklegast er það óskhyggja ein. Ef Íransku klerkunum er jafn vel við að fórna andstæðingum sínum og eigin stuðningsmönnum endar þetta eflaust svipað Tianaman torgi í Kína.
Mótmælendur bjóða yfirvöldum birginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð og fróðleg grein hjá þér Arngrímur.
Sádar og Kuwaitbúar eru Sunnítar, en Íranir að mestu Shitar.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 09:55
Já ég held að Íran sé eina landið þar sem Shiar eru í miklum meirihluta. Í Íran er hins vegar skipt einhvernvegin 40-60 og ég man ekki hvor hlutanna voru hve stórir.
Arngrímur Stefánsson, 10.12.2009 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.