10.6.2008 | 15:09
Mansal, ódýr leið fyrir aumingja að auðgast.
Já, ekkert fer jafn vel í mig og fréttir af mannsali, þó svo að ekkert hafi til þess spurst hérna. Börn í Afríku eru oft seld, annað hvort í þrældóm þar í landi, eða til geðsjúkra barnanýðinga. Enn einnig er fullorðið fólk selt, og í evrópu eru flest mansöl á konum frá austur evrópu, oftar enn ekki alvarlega komin af fíkniefnaneyslu. Einnig minnir mig að ég hafi lesið frétt að einhver karl inní eystrasalti, hafi selt öðrum mönnum ,,aðgang'' að þroskaheftri eiginkonu sinni.
Mannsal er nú án efa einhver elsta sölumennska heimsins, og voru flest þessara ,,stórkostlegu'' heimsvelda í den, byggð á þrælum. Róm og Grikkland voru þrælasamfélög, og voru flestir þrælarnir stríðsfangar, eða keyptir frá Afríku. Þrælahaldið hætti að mestu með hruni rómar, og tók við ,,fínna'' þrælahald konunga og baróna. Bændur máttu ekki flytja án þess að fá leyfi Barónsins sem átti það lén sem þeir voru í. Og gengu lén í arf.
Þrælarnir byrjuðu svo aftur þegar mannafl vantaði í Ameríku, og voru indjánarnir fyrst notaðir sem þrælar, enn þeir þoldu ekki erfiðið né evrópska sjúkdóma vel og steindrápust. Enn kanski áttu sumir þeirra það skilið, Astekarnir höfðu sjálfir þræla, sem og öll ríkin í Suður-Ameríku, enn voru Astekarnir manna verstir, þar sem prestar þeirra voru með þeim al-fáránlegustu sem litið hafa sólina augum. Ef eitthvað bjátaði á, þýddi það að guðirnir þurftu fórnir, og þá réðust Astekar á nágranna, tóku þræla, og fórnuðu þeim þar til prestunum þótti nóg, restin var seld.
Enn þar sem indjánar þóttu ekki hentugir þrælar, voru þrælar fluttir inn frá Afríku, í Ameríku var þeim gefin nöfn, sem þóttu ,,manni'' sæmandi. Líklegast til að auðveldara væri að skipa þeim fyrir þar sem Afrísk nöfn vöfðust oft um tungur feitra ríkra kalla. Þrælahald var svo afnumið í Ameríku að mestu, með blóði, enn þó er ég viss um að eitthvað fyrirfinnist í suður ameríku, svo og í Bandaríkjunum núna.
Enn jafnvel í dag hef ég hitt menn sem finnst þrælahald í lagi, og gerir ekkert í að reyna að berjast gegn því. Enn spurningin er að ef þú lætur sem ekkert sé þegar einhver stundar mansal, ættir þú einhvern rétt á því að einhver verði þig ef þú lentir í því?
Jæja, læt þetta gott heita, ætla að skjóta inn helstu þrældómum heimsins hérna á lista.
Evrópa: Albanskar stúlkur eru oftast plataðar í kynlífsþrælkun og seldar til annara evrópulanda af glæpahringjum.
Asía: í Tælandi er mikið af börnum og konum sem gerðar eru að kynlífsþrælum fyrir túrista. Í Pakistan er mikið notar af barnaþrælkun, oftast við teppa gerð og í Indlandi vinna börn skuldugra foreldra í oft hættulegum vinnum allt að 14 klukkutíma á dag.
Afríka, varla þarf að nefna allt í afríku, enn í Mauritaníu ganga svertingjar kaupum og sölum meðal araba.
og í Ameríku, veit lítið um þrælahald í Suður-Ameríku annað enn að oft er fólkt blekkt í þrælavinnu í frumskóginum, sem og námuvinnu, og CIA telur að 50.000 manns séu þrælar í Bandaríkjunum, annað hvort hús, kynlífs eða iðnaðar-þrælar.
Endilega commenta, ef þið hafið nennt að lesa allt.
Mannsal er nú án efa einhver elsta sölumennska heimsins, og voru flest þessara ,,stórkostlegu'' heimsvelda í den, byggð á þrælum. Róm og Grikkland voru þrælasamfélög, og voru flestir þrælarnir stríðsfangar, eða keyptir frá Afríku. Þrælahaldið hætti að mestu með hruni rómar, og tók við ,,fínna'' þrælahald konunga og baróna. Bændur máttu ekki flytja án þess að fá leyfi Barónsins sem átti það lén sem þeir voru í. Og gengu lén í arf.
Þrælarnir byrjuðu svo aftur þegar mannafl vantaði í Ameríku, og voru indjánarnir fyrst notaðir sem þrælar, enn þeir þoldu ekki erfiðið né evrópska sjúkdóma vel og steindrápust. Enn kanski áttu sumir þeirra það skilið, Astekarnir höfðu sjálfir þræla, sem og öll ríkin í Suður-Ameríku, enn voru Astekarnir manna verstir, þar sem prestar þeirra voru með þeim al-fáránlegustu sem litið hafa sólina augum. Ef eitthvað bjátaði á, þýddi það að guðirnir þurftu fórnir, og þá réðust Astekar á nágranna, tóku þræla, og fórnuðu þeim þar til prestunum þótti nóg, restin var seld.
Enn þar sem indjánar þóttu ekki hentugir þrælar, voru þrælar fluttir inn frá Afríku, í Ameríku var þeim gefin nöfn, sem þóttu ,,manni'' sæmandi. Líklegast til að auðveldara væri að skipa þeim fyrir þar sem Afrísk nöfn vöfðust oft um tungur feitra ríkra kalla. Þrælahald var svo afnumið í Ameríku að mestu, með blóði, enn þó er ég viss um að eitthvað fyrirfinnist í suður ameríku, svo og í Bandaríkjunum núna.
Enn jafnvel í dag hef ég hitt menn sem finnst þrælahald í lagi, og gerir ekkert í að reyna að berjast gegn því. Enn spurningin er að ef þú lætur sem ekkert sé þegar einhver stundar mansal, ættir þú einhvern rétt á því að einhver verði þig ef þú lentir í því?
Jæja, læt þetta gott heita, ætla að skjóta inn helstu þrældómum heimsins hérna á lista.
Evrópa: Albanskar stúlkur eru oftast plataðar í kynlífsþrælkun og seldar til annara evrópulanda af glæpahringjum.
Asía: í Tælandi er mikið af börnum og konum sem gerðar eru að kynlífsþrælum fyrir túrista. Í Pakistan er mikið notar af barnaþrælkun, oftast við teppa gerð og í Indlandi vinna börn skuldugra foreldra í oft hættulegum vinnum allt að 14 klukkutíma á dag.
Afríka, varla þarf að nefna allt í afríku, enn í Mauritaníu ganga svertingjar kaupum og sölum meðal araba.
og í Ameríku, veit lítið um þrælahald í Suður-Ameríku annað enn að oft er fólkt blekkt í þrælavinnu í frumskóginum, sem og námuvinnu, og CIA telur að 50.000 manns séu þrælar í Bandaríkjunum, annað hvort hús, kynlífs eða iðnaðar-þrælar.
Endilega commenta, ef þið hafið nennt að lesa allt.
Mansal jafn líklegt á Íslandi og annars staðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eigi er ég leslatur, og las ég allann textann. ég er á móti mannsali, nema þá að þetta sé einhver bdsm þræll sem fílar þesskonar. En hinsvegar hef ég hugmynd, stofnum Skylmingaþrælasamtök, þar sem "þrælarnir" eru launaðir starfsmenn sem mega hætta hvenar sem er, nema þá að þeir séu komnir inn í hringinn. Þar færðu eitthvað sem heldur áhorfandanum á sófabrúninni allan tímann. drífum í þessu.
Hinrik (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.