20.7.2011 | 18:43
''Trúverðugleiki'' alþjóðahvalveiðiráðsins í húfi?
Ég hélt að trúverðugleiki alþjóðahvalveiðiráðsins væri fokinn út í veður og vind og hefði vikið fyrir hinu óopinbera alþjóðahvalverndurnarráði, því í raun er þetta ráð ekkert annað en félagaklúbbur þeirra sem elska hvali, það sást alveg greinilega að það stóð aldrei til hjá þessu blessaða ráði að veita Íslendingum, Norðmönnum og Japönum neitt svigrúm til að veiða hvali nokkurn tíman aftur.
![]() |
Umhverfisverndarsamtök fagna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.