12.8.2010 | 12:14
Sovésk réttarhöld í Íran?
Já það læðist að mér sá grunur að frúin þarna hafi verið pyntuð til að knýja fram þessa játningu. Þetta minnir óneitanlega á aftökur Stalíns þegar menn viðurkenndu fúslesa að hafa svikið þjóðina, stutt kapítalismann og báðu vinsamlegast um að vera drepnir svo auðmjúklega, bón sem Stalín uppfyllti glaður enda mannvinur góður.
![]() |
Játningu sjónvarpað í Íran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta eru fáráðlingar... sénsinn að einhver trúi bullinu í þeim
doctore (IP-tala skráð) 12.8.2010 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.