22.4.2010 | 22:57
Nú megum við kveðja hrefnukjötið
Það fer ekki á milli mála að núna, verði hvalveiðar bannaðar fljótlega. Vinstri-Grænir og Samfylking halda meirihluta og nú þegar Brussel færist nær ef hvalveiðar verða bannaðar eru engar vangaveltur að Samfylking kjósi að banna þær. Vinstri-Grænir munu svo nota aðstæður til að banna þær eins og þeir hafa ávallt viljað.
Þýska þingið kýs um ESB-umsókn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.